Listi yfir forsætisráðherra Svíþjóðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir forsætisráðherra Svíþjóðar síðan 1905.


# Forsætisráðherra Tók við embætti Lét af embætti Flokkur
Karl Staaff Karl Staaff.jpg 7. nóvember 1905 29. maí 1906 Frjálslyndi flokkurinn
Arvid Lindman Arvid Lindman.jpg 29. maí 1906 7. október 1911 Hægriflokkurinn
Karl Staaff Karl Staaff.jpg 7. október 1911 17. febrúar 1914 Frjálslyndi flokkurinn
Hjalmar Hammarskjöld Hjalmar Hammarskjöld.jpg 17. febrúar 1914 30. mars 1917 Utan flokka
Carl Swartz Carl Swartz.jpg 30. mars 1917 19. október 1917 Þjóðarflokkurinn
Nils Edén Nils Eden.jpg 19. október 1917 10. mars 1920 Frjálslyndi flokkurinn
Hjalmar Branting Hjalmar Branting.png 10. mars 1920 27. október 1920 Sósíaldemokrataflokkurinn
Jr. Louis De Geer Louis De Geer 1854-1935.jpg 27. október 1920 23. febrúar 1921 Utan flokka
Oscar von Sydow Oscar von Sydow.jpg 23. febrúar 1921 13. október 1921 Utan flokka
Hjalmar Branting Hjalmar Branting.png 13. október 1921 19. apríl 1923 Sósíaldemokrataflokkurinn
Ernst Trygger Ernst Trygger, prime minister of Sweden.jpg 19. apríl 1923 18. október 1924 Þjóðarflokkurinn
Hjalmar Branting Hjalmar Branting.png 18. október 1924 24. janúar 1925 Sósíaldemokrataflokkurinn
Rickard Sandler Rickard Sandler - Sveriges styresmän.jpg 24. janúar 1925 7. júní 1926 Sósíaldemokrataflokkurinn
Carl Gustaf Ekman Carl Gustaf Ekman.jpg 7. júní 1926 2. október 1928 Frjálslyndi þjóðarflokkurinn
Arvid Lindman Arvid Lindman.jpg 2. október 1928 7. júní 1930 Hægriflokkurinn
Carl Gustaf Ekman Carl Gustaf Ekman.jpg 7. júní 1930 6. ágúst 1932 Frjálslyndi þjóðarflokkurinn
Felix Hamrin Felix Hamrin - Sveriges styresmän.jpg 6. ágúst 1932 24. september 1932 Frjálslyndi þjóðarflokkurinn
Per Albin Hansson Per Albin Hansson - Sveriges styresmän.jpg 24. september 1932 19. júní 1936 Sósíaldemokrataflokkurinn
Axel Pehrsson-Bramstorp Axel Pehrsson-Bramstorp.jpg 19. júní 1936 28. september 1936 Bændaflokkurinn
Per Albin Hansson Per Albin Hansson - Sveriges styresmän.jpg 28. september 1936 6. október 1946 Sósíaldemokrataflokkurinn
Östen Undén Östen Undén - Sveriges styresmän.jpg 6. október 1946 11. október 1946 Sósíaldemokrataflokkurinn
Tage Erlander Tage Erlander 1952.jpg 11. október 1946 14. október 1969 Sósíaldemokrataflokkurinn
Olof Palme Olof Palme statsminister, tidigt 70-tal.jpg 14. október 1969 8. október 1976 Sósíaldemokrataflokkurinn
Thorbjörn Fälldin Thorbjörn Fälldin.JPG 8. október 1976 18. október 1978 Miðflokkurinn
Ola Ullsten Ola Ullsten.JPG 18. október 1978 12. október 1979 Frjálslyndi flokkurinn
Thorbjörn Fälldin Thorbjörn Fälldin.JPG 12. október 1979 8. október 1982 Miðflokkurinn
Olof Palme Olof Palme statsminister, tidigt 70-tal.jpg 8. október 1982 1. mars 1986 Sósíaldemokrataflokkurinn
Ingvar Carlsson Ingvar Carlsson.jpg 1. mars til 12. mars 1986 4. október 1991 Sósíaldemokrataflokkurinn
Carl Bildt Carl Bildt 2001-05-15.jpg 4. október 1991 7. október 1994 Hægriflokkurinn
Ingvar Carlsson Ingvar Carlsson.jpg 7. október 1994 22. mars 1996 Sósíaldemokrataflokkurinn
Göran Persson Göran Persson.jpg 22. mars 1996 6. október 2006 Sósíaldemokrataflokkurinn
Fredrik Reinfeldt Reinfeldt.jpg 6. október 2006 3. október 2014 Hægriflokkurinn
Stefan Löfven Tallinn Digital Summit. Handshake Stefan Löfven and Jüri Ratas (36718147193) (cropped).jpg 3. október 2014 30. nóvember 2021 Sósíaldemokrataflokkurinn
Magdalena Andersson Magdalena Andersson.jpg 30. nóvember 2021 18. október 2022 Sósíaldemokrataflokkurinn
Ulf Kristersson EPP Congress Rotterdam - Day 1 (52112638468) (cropped).jpg 18. október 2022 Hægriflokkurinn