Fredrik Reinfeldt
Útlit
John Fredrik Reinfeldt (f. 4. ágúst 1965) er sænskur stjórnmálamaður og hagfræðingur. Hann er fyrrverandi formaður Sænska hægriflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar. Hann var tók við stöðu formanns Sænska knattspyrnusambandsins árið 2023.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fredrik Reinfeldt.
Fyrirrennari: Göran Persson |
|
Eftirmaður: Stefan Löfven |
Þetta æviágrip sem tengist Svíþjóð og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.