Fara í innihald

Ingvar Carlsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ingvar Carlsson
Ingvar Carlsson í janúar árið 2013.
Forsætisráðherra Svíþjóðar
Í embætti
13. mars 1986 – 4. október 1991
ForveriOlof Palme
EftirmaðurCarl Bildt
Í embætti
7. október 1994 – 22. mars 1996
ForveriCarl Bildt
EftirmaðurGöran Persson
Persónulegar upplýsingar
Fæddur9. nóvember 1934 (1934-11-09) (89 ára)
Borås, Svíþjóð
ÞjóðerniSænskur
StjórnmálaflokkurJafnaðarmannaflokkurinn
MakiIngrid Carlsson
Undirskrift

Ingvar Carlsson (f. 9. nóvember 1934) sænskur stjórnmálamaður sem var forsætisráðherra Svíþjóðar í tvígang. Fyrst á árunum 1986 til 1991 en þá tók Carl Bildt við forsætisráðuneytinu, og svo á árunum 1994 til 1996 þegar Göran Persson tók við. Ingvar var einnig formaður sænska jafnaðarmannaflokksins á árunum 1986 til 1996.

  Þetta æviágrip sem tengist Svíþjóð og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.