Idol stjörnuleit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Idol Stjörnuleit
Tegund Raunveruleikaþáttur
Leikstjórn Þór Freysson
Sjónvarpsstöð Stöð 2
Leikarar Simmi og Jói
Dómarar Björn Jörundur
Jón Ólafsson
Selma Björnsdóttir
Land Snið:IS Ísland
Tungumál Íslenska
Fjöldi tímabila 4
Útsending
Sýnt 2003 – 2007
Síðsti þáttur í 2007
Tenglar
Síða á IMDb

Idol Stjörnuleit er íslenska útgáfan af breska raunveruleikaþættinum Pop Idol. Þættirnir voru vinsælir á Íslandi og ganga út á söngkeppni þar sem áhorfendur velja hvaða keppendur komast áfram. Kynnar eru Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson (Simmi og Jói). Þáttaröðin hóf göngu sína fyrst árið 2003 en alls er búið að sýna fjórar þáttaraðir. Fyrstu dómarar voru Páll Óskar, Einar Bárðarson, Sigga Beinteins og Bubbi Morthens en núverandi dómarar eru Björn Jörundur Friðbjörnsson, Jón Ólafsson og Selma Björnsdóttir.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.