Emmsjé Gauti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Emmsjé Gauti á Haldern Pop Festival 2017

Emmsjé Gauti (f. 1989) er sviðsnafn rapparans Gauta Þeyr Mássonar. Hann gaf út sitt fyrsta lag árið 2002 fyrir rímnaflæði. Hann var einnig valinn besti rappari Íslands árið 2010.

Hann hefur verið meðlimur í rapphópunum 32c og Skábræður auk þess að hafa unnið með mörgum þekktum íslenskum tónlistarmönnum, meðal annars Erpi Eyvindarsyni, Herra Hnetusmjör, Bent og 7berg.

Hann hefur gefið út fimm breiðskífur.

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Í súðavík