Suðurlandsbraut
Útlit
Suðurlandsbraut er löng og fjölfarin umferðargata í Reykjavík.
Götunni má lýsa þannig að hún sé miðsvæðis í borginni og liggi milli austurs og vesturs.
Í vestri tengist hún Laugavegi á mörkum Kringlumýrarbrautar. Í austri tengist hún Skeiðarvogi í átt að Miklubraut en heldur einnig áfram í átt að Sæbraut.