Fara í innihald

Stuttskífa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stuttskífa.

Stuttskífa (einnig snöggskífa, þröngskífa, eða EP-plata) er hljómplata sem er of stutt til að teljast breiðskífa og of löng til að teljast smáskífa. Þær eru oftast á bilinu 10 til 25 mínútur að lengd og hafa venjulega 4-7 lög (venjulega hafa smáskífur 3 lög eða færri og breiðskífur oft 6-8 lög eða fleiri). Stuttskífur gefnar út á vínylplötum eru algengastar 33⅓ eða 45 snúninga (á mínútu) 12 tommu plötur og 33⅓ eða 45 snúninga 7 tommu plötur en aðrar tegundir eru einnig til en sjaldséðari.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvað er EP-plata?“. Vísindavefurinn.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.