Stuttskífa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Stuttskífa, snöggskífa eða EP-plata er hljómplata sem er of stutt til að teljast breiðskífa og of löng til að teljast smáskífa. Þær eru oftast milli u.þ.b. 10 og 25 mínútur að lengd og hafa venjulega 4-7 lög (venjulega hafa smáskífur 3 lög eða færri og breiðskífur oft 6-8 lög eða fleiri). Stuttskífur gefnar út á vínylplötum eru algengastar 33⅓ eða 45 snúninga (á mínútu) 12 tommu plötur og 33⅓ eða 45 snúninga 7 tommu plötur en aðrar tegundir eru einnig til en sjaldséðari.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.