Pop Idol
Pop Idol | |
---|---|
Tegund | Raunveruleikasjónvarp |
Búið til af | Simon Fuller |
Þróun | Nigel Lythgoe |
Kynnir | |
Dómarar |
|
Höfundur stefs |
|
Upprunaland | Bretland |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 2 |
Fjöldi þátta | 46 |
Framleiðsla | |
Staðsetning |
|
Lengd þáttar | 60–165 mínútur (með auglýsingum) |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | ITV |
Sýnt | 6. október 200120. desember 2003 | –
Tenglar | |
IMDb tengill |
Pop Idol eru breskir raunveruleikaþættir sem voru framleiddir af Simon Fuller og voru sýndir á ITV frá 2001 til 2003. Markmið þáttarins var að velja besta nýju ungu poppstjörnuna í Bretlandi með símakosningu almenings.
Tvær þáttaraðir voru framleiddar, sú fyrsta var sýnd 2001-2002 og önnur þáttaröðin var sýnd árið 2003. Þættirnir nutu gríðarlegra vinsælda þegar þeir voru frumsýndir árið 2001.[1] Dómari þáttanna, Simon Cowell varð þekkt nafn í skemmtanaiðnaðinum. Pop Idol fór í ótímabundið hlé eftir að Simon Cowell tilkynnti að The X Factor hæfi göngu sína í Bretlandi í apríl 2004.[2]
Þátturinn hefur orðið að alþjóðlegu vörumerki með margar útgáfur af Idol keppnum á heimsvísiu ens og American Idol í Bandaríkjunum og Idol stjörnuleit á Íslandi.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrirmynd greinarinnar var „Pop Idol“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. janúar 2024.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „The scribbled note that changed TV“. The Guardian. Sótt 9. júlí 2022.
- ↑ „Cowell reveals new talent search“. BBC. 23. apríl 2004. Sótt 11. febrúar 2013.