Danska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | "De rød-hvide" Þeir rauðu og hvítu, Danska dýnamítið | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | Kasper Hjulmand | ||
Fyrirliði | Simon Kjær | ||
Leikvangur | Parken | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 21 (4. apríl 2024) 3 (Maí til ágúst 1997) 65 (Maí 1967) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
9-0 gegn B-liði Frakklands (London,Englandi 19. október, 1908) | |||
Stærsti sigur | |||
17–1 gegn Frakklandi (LondonEnglandi 22.Október, 1908 | |||
Mesta tap | |||
8–0 gegn Þýskalandi 16.Maí 1937 | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 5 (fyrst árið [[1986 Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|]]) | ||
Besti árangur | 8. liða úrslit 1998 |
Danska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Danmerkur í knattspyrnu. Liðið hefur keppt á fimm heimsmeistarakeppnum og sjö Evrópukeppnum. Heimavöllur Dana er á Parken í Kaupmannahöfn.
Árangur í keppnum
[breyta | breyta frumkóða]Evrópumeistarar 1992
[breyta | breyta frumkóða]Eftirminnilegasta atvik danskrar knattpsyrnusögu er sennilega þegar þeim tókst, þvert á flestar spár að verða evrópumeistarar á EM 1992 í Svíþjóð. Danir náðu ekki að tryggja sig í lokakeppnina, en vegna stríðsástands í Júgóslavíu dró Júgóslavía sig úr keppni og fóru Danir í þeirra stað í keppnina. Þar náðu þeir að sigra bæði Holland og Vestur-Þýskaland og tryggðu sér evrópumeistaratitilinn óvænt.
Árangur á stórmótum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Gestgjafar | Árangur |
---|---|---|
EM 1960 | Frakkland | Tók ekki þátt |
EM 1964 | Spánn | 4. sæti |
EM 1968 | Ítalía | Tók ekki þátt |
EM 1972 | Belgía | Tók ekki þátt |
EM 1976 | Júgóslavía | Tók ekki þátt |
EM 1980 | Ítalía | Tók ekki þátt |
EM 1984 | Frakkland | Undanúrslit |
EM1988 | Þýskaland | Riðlakeppni |
EM 1992 | Svíþjóð | Gull |
EM1996 | England | Riðlakeppni |
EM 2000 | Belgía & Holland | Riðlakeppni |
EM 2004 | Portúgal | 8. liða úrslit |
EM 2008 | Austurríki & Sviss | Tók ekki þátt |
EM 2012 | Pólland & Úkraína | Riðlakeppni |
EM 2016 | Frakkland | Tók ekki þátt |
EM 2021 | Evrópa | 3-4.Sæti |
EM 2024 | Þýskaland | 16. Liða Úrslit |
Ár | Gestgjafar | Árangur |
---|---|---|
HM 1986 | Mexíkó | 16. liða úrslit |
HM 1990 | Ítalía | Tók ekki þátt |
HM 1994 | Bandaríkin | Tók ekki þátt |
HM 1998 | Frakkland | 8. liða úrslit |
HM 2002 | Suður-Kórea & Japan | 16. liða úrslit |
HM 2006 | Þýskaland | Tók ekki þátt |
HM 2010 | Suður-Afríka | Riðlakeppni |
HM 2014 | Brasilía | Tók ekki þátt |
HM 2018 | Rússland | 16. liða úrslit |
HM 2022 | Katar | Riðlakeppni |
Leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]Þekktir leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]- Michael Laudrup
- Peter Schmeichel
- Kasper Schmeichel
- Brian Steen Nielsen
- Christian Eriksen
- Poul Nielsen
Þjálfarar í gegnum tíðina
[breyta | breyta frumkóða]Kasper Hjulmand | 2020- |
Åge Hareide | 2015–2020 |
Morten Olsen | 2000–2015 |
Bo Johansson | 1996–2000 |
Richard Møller Nielsen | 1990–1996 |
Sepp Piontek | 1979–1990 |
Kurt Nielsen | 1976–1979 |
Rudi Strittich | 1970–1975 |