Poul Nielsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Poul Nielsen í leik með Danmörku.

Niels Poul "Tist" Nielsen (fæddur 25. desember 1891 — dáinn 9. ágúst 1962) var danskur knattspyrnumaður Nielsen er markahæsti leikmaðurinn í sögu danska landsliðsins ásamt hinum íslensk ættaða Jon Dahl Tomasson, þeir hafa báðir skorað 52 mörk,enn Nielsen lék einungis 38 leik fyrir landsliðið. Nielsen spilaði allan sinn feril fyrir Kjøbenhavns Boldklub.