Þekktir nemendur Verzlunarskóla Íslands
Jump to navigation
Jump to search
Þessi listi er ekki tæmandi. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hann
Þetta er listi yfir þekkta nemendur Verzlunarskóla Íslands

Fjölmiðlafólk[breyta | breyta frumkóða]
- Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi og sjónvarpsmaður
- Björn Bragi Arnarsson, sjónvarpsmaður ársins 2013
- Benedikt Valsson, sjónvarpsmaður
- Jóhannes Ásbjörnsson
- Ólafur Teitur Guðnason
- Mikael Emil Kaaber, sjónvarpsmaður
Íþróttafólk[breyta | breyta frumkóða]
Kaupsýslumenn[breyta | breyta frumkóða]
- Björgólfur Thor Björgólfsson
- Björgólfur Guðmundsson
- Hreiðar Már Sigurðsson
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Pétur Már Sigurðsson
Leiklistarfólk[breyta | breyta frumkóða]
- Þorvaldur Davíð Kristjánsson(en)
- Felix Bergsson
- Rúnar Freyr Gíslason
- Katla Njálsdóttir
- Gunnar Hrafn Kristjánsson
- Killian G. Emanúel Briansson
Lögfræðingar[breyta | breyta frumkóða]
Rithöfundar[breyta | breyta frumkóða]
Stjórnmálamenn[breyta | breyta frumkóða]
- Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra
- Þorsteinn Pálsson, fyrrv. forsætisráðherra
- Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrv. umhverfisráðherra
- Þórunn Egilsdóttir, Alþingismaður
- Vilhjálmur Þórmundur Vilhjálmsson, fyrrv. borgarstjóri
- Willum Þór Þórsson, Alþingismaður
- Þorsteinn Sæmundsson, Alþingismaður
- Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrv. innanríkisráðherra
- Sigurður Kári Kristjánsson, fyrrv. Alþingismaður
Tónlistarfólk[breyta | breyta frumkóða]
- Selma Björnsdóttir, söngkona
- Klara Ósk Elíasdóttir, söngkona
- Friðrik Dór Jónsson, tónlistarmaður
- María Ólafsdóttir, söngkona
- Jón Jónsson, tónlistarmaður
- Snorri Beck Magnússon, tónlistarmaður