Örn Árnason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Spaugstofumenn í söngatriði þáttarins.

Örn Árnason (f. 19. júní 1959 í Reykjavík) er íslenskur leikari, einn af meðlimum Spaugstofunnar og lék hann eitt sinn Afa í sjónvarpsþættinum Með Afa á Stöð 2.

Örn er sonur Árna Tryggvasonar leikara.

Verk[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.