Fara í innihald

Með Afa (þáttur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Með Afa eða Afi voru sjónvarpsþættir fyrir börn, leiknir og skrifaðir af Erni Árnasyni sem lék Afa. Afi var á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagsmorgnum frá 1987 til 2006. Árið 2015 var gerð ný þáttaröð með Afa, með 24. þáttum.

Fleiri persónur í þáttunum eru Pási, sem var páfagaukur Afa og Skotta, sem er hundur Afa.