Með Afa (þáttur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Með Afa eða Afi voru sjónvarpsþættir fyrir börn, leiknir og skrifaðir af Erni Árnasyni sem lék Afa. Afi var á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagsmorgnum frá 1987 til 2006. Árið 2015 var gerð ný þáttaröð með Afa, með 24. þáttum.

Fleiri persónur í þáttunum eru Skotta, sem er hundur Afa.