Imbakassinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Imbakassinn var sjónvarpsþáttur sem sýndur var á Stöð 2 á árunum 19921995.

Á bak við þættina stóðu þeir Laddi, Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason, og Pálmi Gestsson.[1] Öðru nafni Gysbræður.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Imbakassinn“. DV. 8. október 1992.