Stella í orlofi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Stella í orlofi
'''''
Stella í orlofi plagat
Leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir
Handritshöfundur Guðný Halldórsdóttir
Larry Wachowski
Framleiðandi Umbi
Leikarar * Edda Björgvinsdóttir
Meginhlutverk {{{meginhlutverk}}}
Upprunalega raddir {{{upprunalega raddir}}}
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Segir {{{segir}}}
Dreifingaraðili
Tónskáld {{{tónlist}}}
Höfðing ljósmyndari {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping {{{klipping}}}
Frumsýning 1986
Lengd 84 mín.
Aldurstakmark Leyfð
Tungumál íslenska
Land {{{land}}}
Ráðstöfunarfé (áætlað)
Undanfari '
Framhald Stella í framboði
Verðlaun
Heildartekjur {{{heildartekjur}}}
Síða á IMDb
Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni

Stella í orlofi er íslensk kvikmynd. Hún fjallar um Stellu sem fer í sumarbústað með sænskum alka sem var á leiðinni í meðferð hjá SÁÁ. Stella fer í ferðina sem að hún heldur að sé laxveiðiferð sem maðurinn hennar ætlaði í, en í raun ætlaði maðurinn að halda fram hjá henni. Það er ástæða þess að hún tekur vitlausa manneskju með sér. Hún gefur Svíanum mjög mikið áfengi og kemur honum oft á óvart enda gengur eiginlegarállt á afturfótunum hjá þeim. Það endar með því að hann vill ekki áfengið.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.