Fara í innihald

Róbert Arnfinnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Róbert Arnfinnsson (f. 16. ágúst 1923 í Leipzig í Þýskalandi, d. 1. júlí 2013) var íslenskur leikari. Hann starfaði lengi í Þjóðleikhúsinu.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1957 Gilitrutt Kynnir
1962 79 af stöðinni Guðmundur
1968 Í einum hvelli
1975 Áramótaskaupið 1975
1976 Áramótaskaupið 1976
1977 Morðsaga Herra A
1979 Áramótaskaupið 1979
1983 Húsið
1984 Atómstöðin Séra Trausti
1992 Ingaló Sigvaldi
1994 Bíódagar Dyravörður
Skýjahöllin Forstjóri
2000 Fíaskó Karl
2006 Blóðbönd Sigurður
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.