Róbert Arnfinnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Róbert Arnfinnsson (f. 16. ágúst 1923 í Leipzig í Þýskalandi, d. 1. júlí 2013) var íslenskur leikari.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1957 Gilitrutt Kynnir
1962 79 af stöðinni Guðmundur
1968 Í einum hvelli
1975 Áramótaskaupið 1975
1976 Áramótaskaupið 1976
1977 Morðsaga Herra A
1979 Áramótaskaupið 1979
1983 Húsið
1984 Atómstöðin Séra Trausti
1992 Ingaló Sigvaldi
1994 Bíódagar Dyravörður
Skýjahöllin Forstjóri
2000 Fíaskó Karl
2006 Blóðbönd Sigurður

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.