Juventus FC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Juventus Football Club
S.p. A
Juventus FC 2017 logo.svg
Fullt nafn Juventus Football Club
S.p. A
Gælunafn/nöfn La Vecchia Signora, Madama (Gamla konan)
La Fidanzata d'Italia (Kærasta Ítalíu)
I bianconeri (Hinir svart-hvítu)
Le zebre (Sebrarnir)
„Juve“
Stofnað 1. nóvember 1897
Leikvöllur Allianz Stadium, Tórínó
Stærð 41.507
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Andrea Agnelli
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Massimiliano Allegri
Deild Serie A
2019-20 Serie A, 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Juventus Football Club S.p. A einnig þekkt sem Juventus Torino, Juventus F.C., Juventus eða einfaldlega Juve, er knattspyrnulið frá Tórínó á Ítalíu, stofnað árið 1897. Liðið hefur unnið til 35 meistaratitla og 13 bikara í heimalandinu og er sigursælasta liðið þar. Juventus varð sigurvegari Meistaradeildar Evrópu tímabilin 1984–85 og 1995–96. Árin 2012-2019 vann liðið 8 meistaratitla í röð og síðustu 2 árin einnig ítalska bikarinn.

Árið 2006 var liðið dæmt niður um deild vegna spillingarmála.

Gianluigi Buffon er meðal þekktustu leikmanna liðsins. Hlutfallslega hefur liðið lagt mest til ítalska landsliðsins í knattspyrnu í gegnum árin. [1]

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ótrúleg sigurganga Juventus Rúv, skoðað 14. maí, 2018.