Juventus FC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Juventus Football Club
S.p. A
Fullt nafn Juventus Football Club
S.p. A
Gælunafn/nöfn La Vecchia Signora, Madama (Gamla konan)
La Fidanzata d'Italia (Kærasta Ítalíu)
I bianconeri (Hinir svart-hvítu)
Le zebre (Sebrarnir)
„Juve“
Stofnað 1. nóvember 1897
Leikvöllur Stadio delle Alpi /
Stadio Olimpico di Torino (2006-07)
Tórínó
Stærð 67.229 / 27.128
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Giovanni Cobolli Gigli
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Ciro Ferrara
Deild Serie A
2007-08 Serie A, 3. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Juventus Football Club S.p. A einnig þekkt sem Juventus Torino, Juventus F.C., Juventus eða einfaldlega Juve, er knattspyrnulið frá Tórínó á Ítalíu.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.