George Best

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
George Best
George Best
Upplýsingar
Fullt nafn George Best
Fæðingardagur 22. maí 1946
Fæðingarstaður    Belfast, Norður-England
Dánardagur    25. nóvember 2005
Dánarstaður    London, England
Leikstaða Kantmaður
Sóknardjarfur miðjumaður
Yngriflokkaferill
1961–1963 Manchester United
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1963–1974 Manchester United 361 (138)
1974 Dunstable Town (í láni) 3 (0)
1975 Stockport County 3 (2)
1975–1976 Cork Celtic 3 (0)
1976 Los Angeles Aztecs 23 (15)
1976–1977 Fulham 33 (7)
1977–1978 Los Angeles Aztecs 32 (12)
1978–1979 Fort Lauderdale Strikers 26 (6)
1979–1980 Hibernian 22 (3)
1980–1981 San Jose Earthquakes 56 (28)
1983 Bournemouth 4 (0)
1983 Brisbane Lions 1 (0)
1984 Tobermore United 1 (0)
Landsliðsferill
1964–1977 Norður-Írland 37 (9)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

George Best.

George Best (fæddur 22. maí 1946 í Belfast, látinn 25. nóvember 2005 í London) var norður-írskur landsliðsmaður í knattspyrnumaður.

Hann þótti einn allra besti knattspyrnumaður heims á stuttum en litríkum ferli sem markaðist af ótrúlegri leikni á vellinum en gífurlegri drykkju og kvennafari utan hans.

Hann lék lengst af með Manchester United og varð evrópumeistari með þeim 1968. Hann var rekinn þaðan vegna óreglu sinnar og tilkynnti að hann væri hættur knattspyrnuiðkun. Hann snéri þó aftur á völlinn nokkru seinna og lék með fjölda liða áður en hann hætti aftur.

Best lék 37 landsleiki fyrir hönd Norður-Írlands og skoraði í þeim 9 mörk. Auk þess hlaut hann Gullknöttinn, sem besti knattspyrnumaður Evrópu, árið 1968.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.