Olimpique de Marseille er Fransktknattspyrnulið með aðsetur í Marseille. Liðið var stofnað árið 1899 og leikur í efstu deild í Frakklandi, Ligue 1. Liðið endaði síðasta tímabil í 5. sæti. Marseille hefur 10 sinnum orðið franskir meistarar og einu sinni sigrað Meistaradeild Evrópu;árið 1993. Meðal þekktra leikmanna sem hafa leikið fyrir félagið má nefna Samir Nasri, Franck Ribery, Didier Drogba, Chris Waddle og Marcel Desailly . Bestu ár Olimpique de Marseille voru 1988-1993, á þeim árum unnu þeir deildina fjórum sinnum, auk þess að sigra Meistaradeild Evrópu og Coupe de France einu sinni.