Vilníus
Útlit
(Endurbeint frá Wilno)
Vilníus
Vilnius (litáíska) | |
---|---|
Hnit: 54°41′14″N 25°16′48″A / 54.68722°N 25.28000°A | |
Land | Litáen |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Valdas Benkunskas |
Flatarmál | |
• Samtals | 401 km2 |
Hæð yfir sjávarmáli | 112 m |
Mannfjöldi (2024) | |
• Samtals | 602.430 |
• Þéttleiki | 1.560/km2 |
Tímabelti | UTC+2 |
• Sumartími | UTC+3 |
Póstnúmer | 01001–14191 |
Svæðisnúmer | (+370) 5 |
Vefsíða | vilnius |
Vilníus (framburður: ['vilɲus], litáíska: Vilnius) er höfuðborg og stærsta borg Litáen. Árið 2020 bjuggu 580.000 manns í borginni og yfir milljón á stórborgarsvæðinu. Nafn borgarinnar er leitt af á sem rennur þar hjá og nefnd er Vilnius.