Urho Kekkonen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Urho Kaleva Kekkonen)
Jump to navigation Jump to search
Urho Kekkonen

Urho Kaleva Kekkonen (3. september 190031. ágúst 1986) var finnskur stjórnmálamaður sem var forsætisráðherra Finnlands á árunum 1950–1953 og 1954–1956 og síðar áttundi forseti Finnlands (1956–1982).[1] Hann gegndi stöðu forseta lengur en nokkur annar. Kekkonen viðhélt „virkri hlutleysisstefnu“ forvera síns Juho Kusti Paasikivi en sú stefna varð síðar þekkt sem „Paasikivi–Kekkonen-línan.“ Samkvæmt henni viðhélt Finnland sjálfstæði sínu í sama mund og ríkið átti í stórtækri verslun við meðlimi Atlantshafsbandalagsins og Varsjárbandalagsins.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Ministerikortisto". . (Valtioneuvosto).
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist