Mari Kiviniemi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mari Kiviniemi

Mari Johanna Kiviniemi (fædd 27. september 1968 í Seinäjoki), er finnskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra Finnlands. Hún var kjörin forsætisráðherra þann 22. júní 2010- 22. júní 2011.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.