Urho Kekkonen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Urho Kekkonen

Urho Kaleva Kekkonen (3. september 190031. ágúst 1986) var finnskur stjórnmálamaður sem var forsætisráðherra Finnlands á árunum 1950–1953 og 1954–1956 og síðar áttundi forseti Finnlands (1956–1982).[1] Hann gegndi stöðu forseta lengur en nokkur annar. Kekkonen viðhélt „virkri hlutleysisstefnu“ forvera síns Juho Kusti Paasikivi en sú stefna varð síðar þekkt sem „Paasikivi–Kekkonen-línan.“ Samkvæmt henni viðhélt Finnland sjálfstæði sínu í sama mund og ríkið átti í stórtækri verslun við meðlimi Atlantshafsbandalagsins og Varsjárbandalagsins.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Ministerikortisto". . (Valtioneuvosto).
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist