Urho Kekkonen
Urho Kekkonen | |
---|---|
![]() Kekkonen árið 1977. | |
Forseti Finnlands | |
Í embætti 1. mars 1956 – 27. janúar 1982 | |
Forsætisráðherra | |
Forveri | Juho Kusti Paasikivi |
Eftirmaður | Mauno Koivisto |
Forsætisráðherra Finnlands | |
Í embætti 17. mars 1950 – 17. nóvember 1953 | |
Forseti | Juho Kusti Paasikivi |
Forveri | Karl-August Fagerholm |
Eftirmaður | Sakari Tuomioja |
Í embætti 20. október 1954 – 3. mars 1956 | |
Forseti | Juho Kusti Paasikivi |
Forveri | Ralf Törngren |
Eftirmaður | Karl-August Fagerholm |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 3. september 1900 Pielavesi, stórfurstadæminu Finnlandi |
Látinn | 31. ágúst 1986 (85 ára) Helsinki, Finnlandi |
Þjóðerni | Finnskur |
Stjórnmálaflokkur | Miðflokkurinn |
Maki | Sylvi Salome Uino |
Börn | Matti, Taneli |
Háskóli | Háskólinn í Helsinki |
Starf | Stjórnmálamaður |
Undirskrift | ![]() |
Urho Kaleva Kekkonen (3. september 1900 – 31. ágúst 1986) var finnskur stjórnmálamaður sem var forsætisráðherra Finnlands á árunum 1950–1953 og 1954–1956 og síðar áttundi forseti Finnlands (1956–1982).[1] Hann gegndi stöðu forseta lengur en nokkur annar. Kekkonen viðhélt „virkri hlutleysisstefnu“ forvera síns Juho Kusti Paasikivi en sú stefna varð síðar þekkt sem „Paasikivi–Kekkonen-línan.“ Samkvæmt henni viðhélt Finnland sjálfstæði sínu í sama mund og ríkið átti í stórtækri verslun við meðlimi Atlantshafsbandalagsins og Varsjárbandalagsins.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Ministerikortisto“ (finnska). Valtioneuvosto.
{{cite web}}
: Wikipedia:CS1 villur:óþekkt tungumál (link)
Fyrirrennari: Karl-August Fagerholm |
|
Eftirmaður: Sakari Tuomioja | |||
Fyrirrennari: Ralf Törngren |
|
Eftirmaður: Karl-August Fagerholm | |||
Fyrirrennari: Juho Kusti Paasikivi |
|
Eftirmaður: Mauno Koivisto |
