Jyrki Katainen
Jyrki Katainen | |
---|---|
![]() | |
Forsætisráðherra Finnlands | |
Í embætti 22. júní 2011 – 24. júní 2014 | |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 14. október 1971 |
Þjóðerni | Finnskur |
Stjórnmálaflokkur | Kokoomus |
Maki | Mervi Katainen |
Jyrki Tapani Katainen (fæddur 14. október 1971) var forsætisráðherra Finnlands og formaður Kokoomus.