António Guterres
Jump to navigation
Jump to search
António Guterres | |
---|---|
![]() | |
Aðalritari Sameinuðu þjóðanna | |
Núverandi | |
Tók við embætti 1. janúar 2017 | |
Forsætisráðherra Portúgals | |
Í embætti 28. október 1995 – 6. apríl 2002 | |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 30. apríl 1949 Lissabon, Portúgal |
Þjóðerni | Portúgalskur |
Stjórnmálaflokkur | Sósíalistaflokkurinn |
Maki | Luísa Guimarães e Melo (g. 1972; d. 1998), Catarina Vaz Pinto (g. 2001) |
Trúarbrögð | Kaþólskur |
Börn | 2 |
Háskóli | Instituto Superior Técnico |
Starf | Stjórnmálamaður, ríkiserindreki |
Undirskrift | ![]() |
António Manuel de Oliveira Guterres (f. 30. apríl 1949) er portúgalskur stjórnmálamaður og erindreki sem er níundi og núverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna. Áður var hann forstjóri Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) frá júní 2005 til desember 2015.[1]
Guterres var forsætisráðherra Portúgals frá 1995 til 2002 og formaður portúgalska sósíalistaflokksins frá 1992 til 2002. Hann var einnig forseti Alþjóðasambands jafnaðarmanna frá 1995 til 2005.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „ANTÓNIO GUTERRES, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna“. Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. Sameinuðu þjóðirnar. Sótt 15. október 2017.
Fyrirrennari: Aníbal Cavaco Silva |
|
Eftirmaður: José Manuel Barroso | |||
Fyrirrennari: Ban Ki-moon |
|
Eftirmaður: Enn í embætti |