Lettneska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lettneska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandLatvijas Futbola federācija (Knatsspyrnusamband Lettlands)
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariDainis Kazakevičs
FyrirliðiVitālijs Astafjevs (167)
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
137 (19. desember 2019)
45 ((nóvember 2009))
148 ((September 2017))
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-1 gegn Eistlandi (Ríga,Lettlandi24.september, 1922)
Mesta tap
12-0 gegn Svíþjóð (Stokkhólmi,Svíþjóð 29. maí, 1927)
Heimsmeistaramót
Keppnir0
Evrópukeppi
Keppnir1 (fyrst árið 2004)
Besti árangurRiðlakeppni
Vefsíðahttp://www.lff.lv breyta

Lettneska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Lettlands í knattspyrnu á alþjóðlegum vettvangi. Lettland hefur einungis tekið þátt í einu stórmóti, það var EM 2004 í Portúgal.

Fyrsti landsleikur Letta var leikinn 24. september árið 1922 þegar þeir gerðu 1-1 gegn Eistlandi í Riga. Þeir tóku þátt í undankeppninni fyrir heimsmeistarakeppnina árið 1938 í Frakklandi. Árin 1940-1991 voru þeir hluti af Sovétríkjunum.

16. nóvember 1991, spilaði hið sjálfstæða Lettland aftur opinberlega.fyrsti leikurinn var 2-0 sigur leikur gegn Eistlandi í Klaipėda í Litháen.

EM undankeppni[breyta | breyta frumkóða]

1996 undankeppnin var fyrsta undankeppni Lettlands fyrir Evrópumót. Þeir náðu þar ágætum árangri þar sem þeir lögðu Liechtenstein á heimavelli og útivelli og lentu þeir í öðru sæti riðilsins. Árið 2004 lentu Lettar með Svíþjóð, Póllandi, Ungverjalandi og San Marino í riðli í undankeppni EM 2004. Þeim tókst þar að tryggja sig nokkuð óvænt í lokakeppnina úr erfiðum riðli. Frá árinu 2004 hefur enginn árangur náðst úr undankeppni EM.

Þekktir Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]