Rapid Wien

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sportklub Rapid Wien
Fullt nafn Sportklub Rapid Wien
Gælunafn/nöfn Þeir Grænu og Hvítu, Hütteldorfer
Stofnað 8.janúar 1899
Leikvöllur Allianz Stadion, Vínarborg
Stærð 28.345
Stjórnarformaður Fáni Austurríkis Martin Bruckner
Knattspyrnustjóri Fáni Austurríkis Dietmar Kühbauer
Deild Austurríska Bundesligan
2020-21 2. sæti, Bundesliga
Heimabúningur
Útibúningur

Sportklub Rapid Wien, oftast þekkt sem Rapid Vienna, er austurrískt knattspyrnufélag frá Vínarborg. Rapid hefur unnið austurrísku Bundesliguna oftast allra liða eða alls 32 sinnum, þeir hafa einnig unnið þýsku Bundesliguna einu sinni, það var árið 1941, þegar Austurríki var hluti af þriðja ríki Hitlers . Rapid hafa tvisvar komist í úrslitaleik í Evrópukeppni bikarhafa árin 1985 og 1986, og töpuðu í bæði skiptin. Félagið er oft þekkt semDie Grün-Weißen (Þeir grænu og hvítu) og Hütteldorfer, sem er tilvísun í hverfið sem félagið er með staðsetningu í. 14 hverfi Vínarborgar Penzig.

Steffen Hofmann fagnar Bundesliga titli árið 2008

Arnór Ingvi Traustason spilaði með liðinu 2016-2017.

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

6.október 2020 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Austurríkis GK Richard Strebinger
4 Fáni Króatíu DF Mateo Barać
6 Fáni Austurríkis DF Mario Sonnleitner
7 Fáni Austurríkis FW Philipp Schobesberger
8 Fáni Austurríkis MF Marcel Ritzmaier (á láni frá Barnsley F.C.)
9 Fáni Grikklands FW Taxiarchis Fountas
13 Fáni Austurríkis MF Thorsten Schick
14 Fáni Bosníu og Hersegóvínu MF Srđan Grahovac
16 Fáni Slóveníu MF Dejan Petrovič
17 Fáni Austurríkis DF Christopher Dibon
18 Fáni Ungverjalands MF Tamás Szántó
19 Fáni Austurríkis FW Deni Alar
20 Fáni Austurríkis DF Maximilian Hofmann
21 Fáni Austurríkis GK Bernhard Unger
22 Fáni Svartfjallalands DF Filip Stojković
25 Fáni Austurríkis GK Paul Gartler
Nú. Staða Leikmaður
28 Fáni Austurríkis MF Christoph Knasmüllner
29 Fáni Austurríkis FW Ercan Kara
30 Fáni Austurríkis DF Leo Greiml
31 Fáni Austurríkis DF Maximilian Ullmann
32 Fáni Japan FW Koya Kitagawa
36 Fáni Austurríkis FW Kelvin Arase
37 Fáni Austurríkis DF Lukas Sulzbacher
38 Fáni Albaníu DF Adrian Hajdari
39 Fáni Austurríkis MF Dejan Ljubičić
40 Fáni Tyrklands MF Melih Ibrahimoglu
42 Fáni Austurríkis FW Lion Schuster
43 Fáni Serbíu FW Dragoljub Savić
46 Fáni Austurríkis DF Paul Gobara
47 Fáni Austurríkis MF Dalibor Velimirović
48 Fáni Austurríkis FW Yusuf Demir

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • Austurríska Bundesligan: 32
  • 1911–12, 1912–13, 1915–16, 1916–17, 1918–19, 1919–20, 1920–21, 1922–23, 1928–29, 1929–30, 1934–35, 1937–38, 1939–40, 1940–41, 1945–46, 1947–48, 1950–51, 1951–52, 1953–54, 1955–56, 1956–57, 1959–60, 1963–64, 1966–67, 1967–68, 1981–82, 1982–83, 1986–87, 1987–88, 1995–96, 2004–05, 2007–08
  • Austurríska Bikarkeppnin: 14
  • 1918–19, 1919–20, 1926–27, 1945–46, 1960–61, 1967–68, 1968–69, 1971–72, 1975–76, 1982–83, 1983–84, 1984–85, 1986–87, 1994–95
  • Þýska Bundesligan: 1
  • 1941
  • Þýska Bikarkeppnin 1
  • 1938
  • Evrópukeppni félagsliða
  • 1984–85, 1995–96 (Úrslit)

Tengill[breyta | breyta frumkóða]