Fara í innihald

Listi yfir berfrævinga á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Síberíulerki
Rauðgreni
Fjallafura
Einir

Þessi listi yfir alla villta berfrævinga á Íslandi samanstendur af 11 tegundum sem sést hafa við landið.

Berfrævingar á Íslandi tilheyra fylkingu barrtrjáa og innihalda aðeins tvær ættir (furuætt og einisætt). Þeir eru sígrænir og þeim svipar nokkuð til barrtrjáa í öðrum svæðum Norðvestur-Evrópu.

Eina upprunalega barrtréð eftir síðustu ísöld á Íslandi er einir sem, ólíkt flestum öðrum barrtrjám, myndar ekki alvöru köngla. Ýmsar tegundir hafa verið reyndar í skógrækt.

  1. Pinus contorta Douglas ex LoudonStafafura
  2. Picea sitchensis (Bong.) CarrièreSitkagreni
  3. Larix sibirica Ledeb.Síberíulerki
  4. Pinus aristata Engelm.Broddfura
  5. Pinus cembra L.Lindifura
  6. Pinus mugo TurraFjallafura
  7. Pinus sylvestris L.Skógarfura
  8. Picea abies (L.) H.KarstenRauðgreni
  9. Picea engelmannii Parry ex Engelm.Blágreni
  10. Abies lasiocarpa (Hooker) Nutt.Fjallaþinur
  1. Juniperus communis (L.)Einir

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.