Listi yfir berfrævinga á Íslandi
Útlit
Þessi listi yfir alla villta berfrævinga á Íslandi samanstendur af 11 tegundum sem sést hafa við landið.
Berfrævingar á Íslandi tilheyra fylkingu barrtrjáa og innihalda aðeins tvær ættir (furuætt og einisætt). Þeir eru sígrænir og þeim svipar nokkuð til barrtrjáa í öðrum svæðum Norðvestur-Evrópu.
Eina upprunalega barrtréð eftir síðustu ísöld á Íslandi er einir sem, ólíkt flestum öðrum barrtrjám, myndar ekki alvöru köngla. Ýmsar tegundir hafa verið reyndar í skógrækt.
- Pinus contorta Douglas ex Loudon — Stafafura
- Picea sitchensis (Bong.) Carrière — Sitkagreni
- Larix sibirica Ledeb. — Síberíulerki
- Pinus aristata Engelm. — Broddfura
- Pinus cembra L. — Lindifura
- Pinus mugo Turra — Fjallafura
- Pinus sylvestris L. — Skógarfura
- Picea abies (L.) H.Karsten — Rauðgreni
- Picea engelmannii Parry ex Engelm. — Blágreni
- Abies lasiocarpa (Hooker) Nutt. — Fjallaþinur
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Plöntutal – Uppfærsla frá prentuðu útgáfunni 2008 í rauðu
- Íslenskt plöntutal – Blómplöntur og byrkningar Geymt 6 mars 2016 í Wayback Machine
- Flóra Íslands