„Aþena“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:


[[Ólympíuleikarnir]] voru haldnir í Aþenu árið 2004 en voru fyrst haldnir þar þann 5. apríl 1896 í borginni Ólympíu á Grikklandi. Voru það fyrstu nútíma Ólympíuleikarnir eftir að þeir vorum afnumdir 393 e. Kr. vegna tengsla við heiðna trú.</onlyinclude>
[[Ólympíuleikarnir]] voru haldnir í Aþenu árið 2004 en voru fyrst haldnir þar þann 5. apríl 1896 í borginni Ólympíu á Grikklandi. Voru það fyrstu nútíma Ólympíuleikarnir eftir að þeir vorum afnumdir 393 e. Kr. vegna tengsla við heiðna trú.</onlyinclude>

Orðsifjar: í forn-Grikklandi skeggræddu menn um hvort gyðja borgarinnar hefði gefið nafn sitt borginn eða hvort gengið hefði þveröfugt og gyðja borgarinnar dregið nafn af borginni. Í dag er fremur talið að gyðja borgarinnar hafi dregið nafn sitt af borginni sökum algengrar endingar. Helst er talið að uppruna nafnins sé að leita til ekki-IE frumbyggja landsins og merking því ekki þekkt.


[[Mynd:Panoramic view of Athen.jpg|thumb|left|250px|Aþena]]
[[Mynd:Panoramic view of Athen.jpg|thumb|left|250px|Aþena]]

Útgáfa síðunnar 16. mars 2018 kl. 02:39

Aþena
Aþena er staðsett í Grikklandi
Aþena

37°59′N 23°44′A / 37.983°N 23.733°A / 37.983; 23.733

Land Grikkland
Íbúafjöldi 789 166
Flatarmál 38,964 km²
Póstnúmer
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.cityofathens.gr/
Akrópólis í Aþenu

Aþena (gríska Αθήνα (umritun Aþena, borið fram Aþína); Alþjóðlega hljóðstafrófið /a'θina/) er höfuðborg Grikklands og búa um 4 milljónir manna í henni og hafnarborg hennar Píreus. Í Aþenu til forna bjuggu um 200.000 manns.

Ólympíuleikarnir voru haldnir í Aþenu árið 2004 en voru fyrst haldnir þar þann 5. apríl 1896 í borginni Ólympíu á Grikklandi. Voru það fyrstu nútíma Ólympíuleikarnir eftir að þeir vorum afnumdir 393 e. Kr. vegna tengsla við heiðna trú.

Orðsifjar: í forn-Grikklandi skeggræddu menn um hvort gyðja borgarinnar hefði gefið nafn sitt borginn eða hvort gengið hefði þveröfugt og gyðja borgarinnar dregið nafn af borginni. Í dag er fremur talið að gyðja borgarinnar hafi dregið nafn sitt af borginni sökum algengrar endingar. Helst er talið að uppruna nafnins sé að leita til ekki-IE frumbyggja landsins og merking því ekki þekkt.

Aþena
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.