Kútter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Danskur kútter.

Kútter (úr ensku: cutter) er venjulega lítið þiljað seglskip með eitt eða tvö möstur þar sem stórseglið er (gaffalsegl eða þríhyrnt segl), stundum gaffaltopp, minnst tvö framsegl og bugspjót að framan. Þessi tegund seglskips sem er upprunnin á Englandi var einnig vinsæl á Íslandi frá lokum 19. aldar og fram á 20. öld. Þeir gátu verið mjög stórir, og sumir voru með litla messansiglu að aftan. Þeir voru í notkun langt fram á vélbátaöld og fengu sumir vél og stýrishús síðar á lífsleiðinni.

Vélbátar með sama lagi og stýrishúsið að framan, upprunnir á Englandi, voru líka kallaðir kútterar.

Frægir kútterar[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]



Gerðir seglskipa
Rigging-catboat-berm.svg Kjölbátar: Gaflkæna · Jakt · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna · Þríbytna
Rigging-carrack.svg Rásigld skip:  Bússa · Djúnka · Dugga · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur · Pinkskip
Rigging-barque.svg Hásigld skip: Barkantína · Barkskip · Briggskip · Brigantína · Galías · Góletta · Húkkorta · Korvetta · Skonnorta
Rigging-full-rigged.svg Fullreiðaskip: Flauta · Freigáta · Galíon · Klippari · Línuherskip
  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.