Flokkur:Seglskútur
Útlit
Seglskúta, seglskip, seglbátur eða kjölbátur er skip sem notast við segl til að láta vindinn knýja sig áfram. Seglskútur áttu sitt blómaskeið á skútuöld, þegar þær urðu gríðarlega stórar og voru ráðandi tækni í alþjóðaviðskiptum og sjóhernaði. Stærstu skipin urðu til á 18. og 19. öld en um miðja 19. öld tóku gufuskip og síðar vélbátar við.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Seglskútur.
Undirflokkar
Þessi flokkur hefur eftirfarandi 5 undirflokka, af alls 5.
Síður í flokknum „Seglskútur“
Þessi flokkur inniheldur 39 síður, af alls 39.