Barkantína er þrímastra seglskip þar sem fokkusiglan er rásiglt en stórsiglan og messansiglan með gaffalseglum og gaffaltoppum.