Fara í innihald

Loggorta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þrímastra loggorta

Loggorta (úr hollensku: logger) er lítið, tvímastra seglskip með svonefnd loggortusegl, sem eru uppmjó, skáskorin rásegl og sameina kosti langsegla og þversegla. Skip með þessu lagi voru algengust í Norður-Frakklandi við Ermarsund frá 18. öld til 20. aldar þar sem þau voru notuð sem lítil fiskiskip og flutningaskip.


  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.