Barkskip

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eftirlíking af barkskipinu Endeavor sem James Cook notaði við könnun Kyrrahafsins.

Barkskip eða barkur er stórt seglskip, yfirleitt með þrjú möstur: messansiglu (afturmastur), stórsiglu og framsiglu, auk þess að vera með bugspjót og fokkur. Tvær fremri siglurnar eru með rásegl en messansiglan er með gaffalsegl (messansegl).

Fræg barkskip[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist



Gerðir seglskipa
Rigging-catboat-berm.svg Kjölbátar: Gaflkæna · Jakt · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna · Þríbytna
Rigging-carrack.svg Rásigld skip:  Bússa · Djúnka · Dugga · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur · Pinkskip
Rigging-barque.svg Hásigld skip: Barkantína · Barkskip · Briggskip · Brigantína · Galías · Góletta · Húkkorta · Korvetta · Skonnorta
Rigging-full-rigged.svg Fullreiðaskip: Flauta · Freigáta · Galíon · Klippari · Línuherskip
  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.