Kreari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kreari (úr ensku: Crayer) var lítið seglskip, um 30 tonna, með eitt rásegl sem algengt var að nota til vöruflutninga og úthafssiglinga í Norður-Atlantshafi á 14. og 15. öld. Skipið var breitt og óþjált í siglingu en með hlutfallslega mikla lestargetu.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]



Gerðir seglskipa
Rigging-catboat-berm.svg Kjölbátar: Gaflkæna · Jakt · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna · Þríbytna
Rigging-carrack.svg Rásigld skip:  Bússa · Djúnka · Dugga · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur · Pinkskip
Rigging-barque.svg Hásigld skip: Barkantína · Barkskip · Briggskip · Brigantína · Galías · Góletta · Húkkorta · Korvetta · Skonnorta
Rigging-full-rigged.svg Fullreiðaskip: Flauta · Freigáta · Galíon · Klippari · Línuherskip
  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.