Fara í innihald

Jakob 6. Skotakonungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Jakob 1. Englandskonungur)
Skjaldarmerki Stúart Konungur Skotlands
Konungur Englands og Írlands
Stúart
Jakob 6. Skotakonungur
Jakob 6. / 1.
Ríkisár Skotland: 29. júlí 1567 - 27. mars 1625
England og Írland: 1603 - 27. mars 1625
SkírnarnafnCharles James Stuart
KjörorðRex pacificus
Fæddur19. júní 1566
 Edinborgarkastali
Dáinn27. mars 1625
 Theobalds House
GröfWestminster Abbey
Undirskrift
Konungsfjölskyldan
Faðir Hinrik Stúart hertogi af Alba
Móðir María Stúart
Drottning(1589) Anna af Danmörku
Börn* Hinrik Friðrik prins af Wales († 1612)

Jakob 6. Skotakonungur eða Jakob 1. konungur Englands, Írlands og Skotlands frá 1603 (Karl Jakob, enska: Charles James) (19. júní 156627. mars 1625) var fyrstur til að sameina undir einn konung öll konungsríkin þrjú á Bretlandseyjum þegar hann tók við völdum eftir lát Elísabetar 1.. Hann var fyrsti enski konungurinn af Stúartættinni.

Jakob var sonur Maríu Stúart Skotadrottningar. Hann giftist 1590 Önnu af Danmörku, systur Kristjáns 4. Danakonungs.


Fyrirrennari:
Elísabet 1.
Konungur Englands
1603-1625
Eftirmaður:
Karl 1.
Konungur Írlands
1603-1625
Fyrirrennari:
María Stúart
Konungur Skotlands
1567-1625


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.