Agnes (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Agnes
'''''
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland {{{land}}}
Frumsýning desember, 1995
Tungumál íslenska
Lengd 101 mín.
Leikstjóri Egill Eðvarðsson
Handritshöfundur Jón Ásgeir Hreinsson
Snorri Þórisson
Saga rithöfundur
Byggt á {{{byggt á}}}
Framleiðandi Pegasus hf.
Snorri Þórisson
Leikarar * María Ellingsen
Sögumaður {{{sögumaður}}}
Tónskáld {{{tónlist}}}
Kvikmyndagerð {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping {{{klipping}}}
Aðalhlutverk
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili
Aldurstakmark bönnuð innan 16
Ráðstöfunarfé ISK 156,000,000 (áætlað)
Undanfari '
Framhald '
Verðlaun
Heildartekjur {{{heildartekjur}}}
Síða á IMDb

Agnes er kvikmynd eftir Egil Eðvarðsson.

Myndin er byggð á morðunum á Illugastöðum í Vestur Húnavatnssýslu árið 1828 og seinustu aftökum Íslandsögunnar sem fram fóru á Þrístöpum tveimur árum síðar. Málið er eitt þekktasta sakamál sem upp hefur komið hér á landi og hefur verið nokkuð í deiglunni nýverið eftir að ástralski rithöfundurinn Hannah Kent skrifaði sögulega skáldsögu byggða á atburðunum, Burial Rites frá árinu 2013. Agnes, sem er frá árinu 1995, er samkvæm sögunni í stærstu atriðunum, þ.e. ástarmálunum sem leiddu að atburðunum, morðunum sjálfum og aftökunum. En þó er hún vel krydduð og samúð áhorfandans á vissulega að vera hjá aðalpersónunni Agnesi Magnúsdóttur, sem leikin er af Maríu Ellingsen. Myndin er dramatísk með eindæmum og einstaklega falleg í alla staði, sérstaklega hvað varðar leikmynd og kvikmyndatöku. Lokaatrði myndarinnar lætur engan ósnortinn.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.