Fyrir framan annað fólk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fyrir framan annað fólk er fjórða kvikmynd Óskars Jónassonar og var frumsýnd 8. apríl 2016. Hún er gamanmynd og 90 mínútur á lengd. Með aðalhlutverk fara Snorri Engilbertsson, Hafdís Helga Helgadóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir, Ingvar Eggert Sigurðsson, Pálmi Gestsson og Hilmir Snær Guðnason.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]