Fyrir framan annað fólk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fyrir framan annað fólk er fjórða kvikmynd Óskars Jónassonar og var frumsýnd 8. apríl 2016. Hún er gamanmynd og 90 mínútur á lengd. Með aðalhlutverk fara Snorri Engilbertsson, Hafdís Helga Helgadóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir, Ingvar Eggert Sigurðsson, Pálmi Gestsson og Hilmir Snær Guðnason.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]