Fara í innihald

Allir litir hafsins eru kaldir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Allir litir hafsins eru kaldir
LeikstjóriAnna Th. Rögnvaldsdóttir
HandritshöfundurAnna Th. Rögnvaldsdóttir
FramleiðandiÓlafur Rögnvaldsson
Ax Film
LeikararHilmir Snær Guðnason
Þórunn Lárusdóttir
Jón Sæmundur Auðarson
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Pétur Einarsson
Helga E. Jónsdóttir
Frumsýning15. janúar 2006
Lengd90 mín. sjónvarpsmynd
3x50 mín. sjónvarpssería
Tungumálíslenska

Allir litir hafsins eru kaldir, eða á ensku; Every Colour of the Sea is Cold, er hvort í senn 90 mínútna sjónvarpsmynd og 3 þátta sjónvarpssería. Framleiðsla var í höndum Ax Film og leikstjóri var Anna Th. Rögnvaldsdóttir. Þættirnir slógu rækilega í gegn árið 2006 þegar þeir voru sýndir í Ríkissjónvarpinu og höfðu um 60% áhorf samkvæmt Gallup.

Hlekkir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.