Mamma Gógó
Útlit
Mamma Gógó | |
---|---|
Leikstjóri | Friðrik Þór Friðriksson |
Handritshöfundur | Friðrik Þór Friðriksson |
Framleiðandi | Friðrik Þór Friðriksson Guðrún Edda Þórhannesdóttir |
Leikarar | |
Kvikmyndagerð | Ari Kristinsson |
Klipping | Anders Refn Sigvaldi J. Kárason Tomás Potocný |
Tónlist | Hilmar Örn Hilmarsson |
Fyrirtæki | Hughrif ehf. |
Frumsýning | 1. janúar 2010 Háskólabíó |
Lengd | 90 mín. |
Land | |
Tungumál | Íslenska |
Mamma Gógó er íslensk kvikmynd frá árinu 2010 eftir Friðrik Þór Friðriksson. Aðalpersóna myndarinnar er fullorðin kona að nafni Gógo sem leikin er af Kristbjörgu Kjeld. Gógó greinist með alzheimer sjúkdóminn og á sama tíma glímir sonur hennar við fjárhagsörðugleika vegna kvikmyndar sinnar sem fær litla aðsókn í kvikmyndahúsum á Íslandi. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Friðrik Þór Friðriksson[1] og byggir handritið að hluta til á ævi hans sjálfs.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Kvikmyndir.is, „Mamma Gógó (2010)“ (skoðað 8. nóvember 2019)
- ↑ Mbl.is, „Samskiptin við Mömmu Gógó“ (skoðað 8. nóvember 2019)