Fara í innihald

Mamma Gógó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mamma Gógó
LeikstjóriFriðrik Þór Friðriksson
HandritshöfundurFriðrik Þór Friðriksson
FramleiðandiFriðrik Þór Friðriksson
Guðrún Edda Þórhannesdóttir
Leikarar
KvikmyndagerðAri Kristinsson
KlippingAnders Refn
Sigvaldi J. Kárason
Tomás Potocný
TónlistHilmar Örn Hilmarsson
FyrirtækiHughrif ehf.
FrumsýningÍsland 1. janúar 2010 Háskólabíó
Lengd90 mín.
Land
TungumálÍslenska

Mamma Gógó er íslensk kvikmynd frá árinu 2010 eftir Friðrik Þór Friðriksson. Aðalpersóna myndarinnar er fullorðin kona að nafni Gógo sem leikin er af Kristbjörgu Kjeld. Gógó greinist með alzheimer sjúkdóminn og á sama tíma glímir sonur hennar við fjárhagsörðugleika vegna kvikmyndar sinnar sem fær litla aðsókn í kvikmyndahúsum á Íslandi. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Friðrik Þór Friðriksson[1] og byggir handritið að hluta til á ævi hans sjálfs.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Kvikmyndir.is, „Mamma Gógó (2010)“ (skoðað 8. nóvember 2019)
  2. Mbl.is, „Samskiptin við Mömmu Gógó“ (skoðað 8. nóvember 2019)