Samband íslenskra sveitarfélaga
Útlit
Samband íslenskra sveitarfélaga eru hagsmunasamtök sveitarfélaga á Íslandi.
Landshlutasamtök
[breyta | breyta frumkóða]- Fjórðungssamband Vestfirðinga (FV)
- Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS)
- Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA)
- Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum (EYÞING)
- Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)
- Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH)
- Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV)
- Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV)