Björk Vilhelmsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Björk Vilhelmsdóttir (fædd 2. október 1963) er íslensk stjórnmálakona og félagsráðgjafi. Björk sat í borgarstjórn Reykjavíkur árin 2002 til 2015, fyrst fyrir Reykjavíkurlistann en frá og með með árinu 2006 fyrir Samfylkinguna. Björk er gift Sveini Rúnari Haukssyni lækni.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.