Fara í innihald

Kolakraninn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kraninn, efst til vinstri á mynd

Kolakraninn (eða Hegrinn) var hár krani sem var reistur árið 1927 í Reykjavíkurhöfn. Hann var þá talinn með fullkomnustu slíkum tækjum á Norðurlöndum. Kraninn stóð í tæplega 41 ár eða til 17. febrúar 1968 en þá var hann rifinn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.