Fara í innihald

Besti leikstjóri á Kvikmyndahátíðinni í Cannes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Besti leikstjóri
Prix de la mise en scène (franska)
Sigurvegari ársins 2024; Miguel Gomes.
Veitt fyrirFramúrskarandi árangur við leikstjórn
LandFrakkland
KynnirKvikmyndahátíðin í Cannes
Fyrst veitt1946
Vefsíðawww.festival-cannes.com
SigurvegariMiguel Gomes (Grand Tour) (2024)

Besti leikstjóri (franska: Prix de la mise en scène) eru verðlaun sem veitt eru árlega á Kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi og voru fyrst veitt árið 1946. Verðlaunin eru veitt leikstjóra einnar kvikmyndar úr keppnisskrá hátíðarinnar hverju sinni fyrir glæstan árangur í leikstjórn sem valin er af alþjóðlegri dómnefnd.

Sigurvegarar

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Leikstjórn Upprunalegur titill Íslenskur titill
1946-1949
1946 Frakkland René Clément La Bataille du rail
1949 Au-delà des grilles Skuggi fortíðarinnar
1950-1959
1951 Ítalía/Spánn Luis Buñuel Los Olvidados Þeir gleymdu
1952 Frakkland Christian Jaque Fanfan la Tulipe Túlípaninn Fanfan
1955 Bandaríkin Jules Dassin Du rififi chez les hommes
Sovétríkin Sergei Vasilyev Герои Шипки
1956 Sovétríkin Sergei Yutkevich Отелло Óþelló
1957 Frakkland Robert Bresson Un condamné à mort s'est échappé ou Le vent souffle où il veut Maður flúði
1958 Svíþjóð Ingmar Bergman Nära livet Við lífsins dyr
1959 Frakkland François Truffaut Les Quatre Cents Coups Fjögur hundruð högg
1960-1969
1961 Sovétríkin Yuliya Solntseva Повесть пламенных лет
1965 Rúmenía Liviu Ciulei Pădurea spânzuraților
1966 Sovétríkin Sergei Yutkevich Ленин в Польше Lenín í Póllandi
1967 Ungverjaland Ferenc Kósa Tízezer nap Tíu þúsund sólir
1969 Brasilía Glauber Rocha O Dragão da Maldade contra o Santo Guerreiro Antonio, maður dauðans
Tékkóslóvakía Vojtěch Jasný Všichni dobří rodáci
1970-1979
1970 Bretland John Boorman Leo the Last Leó prins í London eða Síðasta ljónið
1972 Ungverjaland Miklós Jancsó Még kér a nép Rauði sálmurinn
1975 Kanada Michel Brault Les Ordres Skipanir
Grikkland/Frakkland Costa-Gavras Section spéciale Sérsveitin
1976 Ítalía Ettore Scola Brutti, sporchi e cattivi Á unaðshæð eða Ljótir, skítugir og vondir
1978 Japan Nagisa Ōshima 愛の亡霊 Veldi tilfinningana
1979 Bandaríkin Terrence Malick Days of Heaven Sælidagar eða Dagar himins
1980-1989
1982 Þýskaland Werner Herzog Fitzcarraldo
1983 Frakkland Robert Bresson L'Argent
Sovétríkin Andrej Tarkovskíj Nostalghia
1984 Frakkland Bertrand Tavernier Un dimanche à la campagne Sunnudagur í sveitinni
1985 Frakkland André Téchiné Rendez-vous
1986 Bandaríkin Martin Scorsese After Hours
1987 Þýskaland Wim Wenders Der Himmel über Berlin Himininn yfir Berlín
1988 Argentína Fernando Solanas Sur
1989 Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía Emir Kusturica Дом за вешање Sígaunalíf
1990-1999
1990 Sovétríkin Pavel Lungin Такси-блюз Taxablús
1991 Bandaríkin Joel Coen Barton Fink
1992 Bandaríkin Robert Altman The Player
1993 Bretland Mike Leigh Naked Nakinn
1994 Ítalía Nanni Moretti Caro diario Kæra dagbók
1995 Frakkland Mathieu Kassovitz La Haine Hatur
1996 Bandaríkin Joel Coen Fargo
1997 Hong Kong Wong Kar-wai 春光乍洩 Glöð saman
1998 Bretland John Boorman The General Hershöfðinginn
1999 Spánn Pedro Almodóvar Todo sobre mi madre Allt um móður mína
2000-2009
2000 Taívan Edward Yang Yi Yi Einn og tveir
2001 Bandaríkin Joel Coen The Man Who Wasn't There Maðurinn sem ekki var til staðar
Bandaríkin David Lynch Mulholland Drive
2002 Bandaríkin Paul Thomas Anderson Punch-Drunk Love Örvita af ást
Suður-Kórea Im Kwon-taek 취화선
2003 Bandaríkin Gus Van Sant Elephant Fíll
2004 Frakkland Tony Gatlif Exils
2005 Austurríki/Þýskaland Michael Haneke Caché Í leyni
2006 Mexíkó Alejandro González Iñárritu Babel
2007 Bandaríkin Julian Schnabel Le Scaphandre et le Papillon Fiðrildið og köfunarbjallan
2008 Tyrkland Nuri Bilge Ceylan Üç Maymun Þrír apar
2009 Filippseyjar Brillante Mendoza Kinatay
2010-2019
2010 Frakkland Mathieu Amalric Tournée
2011 Danmörk Nicolas Winding Refn Drive
2012 Mexíkó Carlos Reygadas Post Tenebras Lux
2013 Mexíkó Amat Escalante Heli
2014 Bandaríkin Bennett Miller Foxcatcher
2015 Taívan Hou Hsiao-hsien 刺客聶隱娘
2016 Frakkland Olivier Assayas Personal Shopper
Rúmenía Cristian Mungiu Bacalaureat Útskrift
2017 Bandaríkin Sofia Coppola The Beguiled
2018 Pólland Paweł Pawlikowski Zimna wojna Kalt stríð
2019 Belgía Jean-Pierre & Luc Dardenne Le Jeune Ahmed
2020-
2021 Frakkland Leos Carax Annette
2022 Suður-Kórea Park Chan-wook 헤어질 결심 Að fara
2023 Frakkland/VíetnamTran Anh Hung La Passion de Dodin Bouffant
2024 Portúgal Miguel Gomes Grand Tour