Fara í innihald

Werner Herzog

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Werner Herzog
Werner Herzog árið 2009.
Fæddur
Werner Stipetić

5. september 1942 (1942-09-05) (82 ára)
Störf
  • Kvikmyndagerðarmaður
  • Leikari
  • Óperuleikstjóri
  • Rithöfundur
Ár virkur1961–í dag
Maki
  • Martje Grohmann (g. 1967; sk. 1985)
  • Christine Maria Ebenberger (g. 1987; sk. 1997)
  • Lena Pisetski (g. 1999)
Börn3
ÆttingjarLucki Stipetić (hálfbróðir)
VefsíðaWernerHerzog.com
Undirskrift

Werner Herzog (upphaflega Stipetić; f. 5. september 1942) er þýskur kvikmyndagerðarmaður, leikari, óperustjóri og rithöfundur.  Hann er talinn vera brautryðjandi nýrrar þýskrar kvikmyndagerðar, og í kvikmyndum hans eru oft metnaðarfullar aðalpersónur með óraunhæfa drauma, fólk með óvenjulega hæfileika á óljósum sviðum eða einstaklingar í átökum við náttúruna.[1][2] Stíll hans felur í sér að forðast söguþráð, leggja áherslu á spuna og að setja leikara sína og starfsfólk í raunverulegar aðstæður sem endurspegla þær í myndinni sem unnið er að.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir í fullri lengd

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Leikstjóri Handritshöfundur Framleiðandi
1968 Lebenszeichen
1970 Auch Zwerge haben klein angefangen
1972 Aguirre, der Zorn Gottes
1974 Jeder für sich und Gott gegen alle
1976 Herz aus Glas
1977 Stroszek
1979 Nosferatu: Phantom der Nacht
Woyzeck
1982 Fitzcarraldo
1984 Wo die grünen Ameisen träumen Nei
1987 Cobra Verde Nei
1991 Cerro Torre: Schrei aus Stein Nei Nei
2001 Invincible Nei
2005 The Wild Blue Yonder Nei
2006 Rescue Dawn Nei
2009 Bad Lieutenant: Port of Call New Orleans Nei Nei
My Son, My Son, What Have Ye Done Nei
2015 Queen of the Desert Nei
2016 Salt and Fire Nei
2019 Family Romance, LLC Nei

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „40 Great Actor & Director Partnerships: Klaus Kinski & Werner Herzog“. Empire. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. október 2012. Sótt 19. júní 2010.
  2. Mahmud, Jamil (30. september 2009). „Werner Herzog and his film language“. The Daily Star. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. október 2012. Sótt 19. júní 2010.