Werner Herzog
Útlit
Werner Herzog | |
---|---|
Fæddur | Werner Stipetić 5. september 1942 |
Störf |
|
Ár virkur | 1961–í dag |
Maki |
|
Börn | 3 |
Ættingjar | Lucki Stipetić (hálfbróðir) |
Vefsíða | WernerHerzog.com |
Undirskrift | |
Werner Herzog (upphaflega Stipetić; f. 5. september 1942) er þýskur kvikmyndagerðarmaður, leikari, óperustjóri og rithöfundur. Hann er talinn vera brautryðjandi nýrrar þýskrar kvikmyndagerðar, og í kvikmyndum hans eru oft metnaðarfullar aðalpersónur með óraunhæfa drauma, fólk með óvenjulega hæfileika á óljósum sviðum eða einstaklingar í átökum við náttúruna.[1][2] Stíll hans felur í sér að forðast söguþráð, leggja áherslu á spuna og að setja leikara sína og starfsfólk í raunverulegar aðstæður sem endurspegla þær í myndinni sem unnið er að.
Kvikmyndaskrá
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir í fullri lengd
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Upprunalegur titill | Leikstjóri | Handritshöfundur | Framleiðandi |
---|---|---|---|---|
1968 | Lebenszeichen | Já | Já | Já |
1970 | Auch Zwerge haben klein angefangen | Já | Já | Já |
1972 | Aguirre, der Zorn Gottes | Já | Já | Já |
1974 | Jeder für sich und Gott gegen alle | Já | Já | Já |
1976 | Herz aus Glas | Já | Já | Já |
1977 | Stroszek | Já | Já | Já |
1979 | Nosferatu: Phantom der Nacht | Já | Já | Já |
Woyzeck | Já | Já | Já | |
1982 | Fitzcarraldo | Já | Já | Já |
1984 | Wo die grünen Ameisen träumen | Já | Já | Nei |
1987 | Cobra Verde | Já | Já | Nei |
1991 | Cerro Torre: Schrei aus Stein | Já | Nei | Nei |
2001 | Invincible | Já | Já | Nei |
2005 | The Wild Blue Yonder | Já | Já | Nei |
2006 | Rescue Dawn | Já | Já | Nei |
2009 | Bad Lieutenant: Port of Call New Orleans | Já | Nei | Nei |
My Son, My Son, What Have Ye Done | Já | Já | Nei | |
2015 | Queen of the Desert | Já | Já | Nei |
2016 | Salt and Fire | Já | Já | Nei |
2019 | Family Romance, LLC | Já | Já | Nei |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „40 Great Actor & Director Partnerships: Klaus Kinski & Werner Herzog“. Empire. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. október 2012. Sótt 19. júní 2010.
- ↑ Mahmud, Jamil (30. september 2009). „Werner Herzog and his film language“. The Daily Star. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. október 2012. Sótt 19. júní 2010.