Paweł Pawlikowski

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Paweł Pawlikowski
Paweł Pawlikowski árið 2015.
Fæddur15. september 1957 (1957-09-15) (66 ára)
Varsjá í Póllandi
StörfKvikmyndaleikstjóri
Handritshöfundur
Börn2

Paweł Aleksander Pawlikowski (f. 15. september 1957) er pólskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Hann hlaut snemma lof fyrir röð heimildamynda á tíunda áratugnum og því næst fyrir kvikmyndir sínar Last Resort (2000) og Sumarást (2004). Góður árangur hans hélt áfram þegar myndin Ida (2013) vann Óskarsverðlaun sem besta erlenda kvikmyndin og þegar hann var valinn besti leikstjóri á Kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir mynd sína Kalt stríð (2018).

Kvikmyndaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur
1998 The Stringer
2000 Last Resort
2004 My Summer of Love Sumarást[1]
2011 La femme du Vème Konan í fimmta hverfi[2]
2013 Ida
2014 Lost in Karastan Nei
2018 Zimna wojna Kalt stríð

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 4. desember 2023.
  2. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 4. desember 2023.