Fara í innihald

Sofia Coppola

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sofia Coppola
Sofia Coppola árið 2014.
Fædd
Sofia Carmina Coppola

14. maí 1971 (1971-05-14) (53 ára)
New York-borg í Bandaríkjunum
Önnur nöfnDomino Coppola
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Framleiðandi
  • Leikkona
Ár virk1972–í dag
Maki
Börn2
Foreldrar
Ættingjar

Sofia Carmina Coppola (f. 14. maí 1971) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri, handritshöfundur, framleiðandi og fyrrum leikkona. Hún hefur hlotið Óskarsverðlaun, Golden Globe-verðlaun, Gullljónið og verðlaun á Kvikmyndahátíðinni í Cannes.