Fara í innihald

Alejandro González Iñárritu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alejandro González Iñárritu
Alejandro González Iñárritu árið 2014.
Fæddur15. ágúst 1963 (1963-08-15) (61 árs)
Mexíkóborg í Mexíkó
Önnur nöfnAlejandro G. Iñárritu
SkóliUniversidad Iberoamericana
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Framleiðandi
  • Handritshöfundur
  • Klippari
  • Tónskáld
Ár virkur1984 - í dag
MakiMaria Eladia Hagerman
Börn2

Alejandro González Iñárritu (titlaður frá 2016 sem Alejandro G. Iñárritu; f. 15. ágúst 1963) er mexíkóskur kvikmyndagerðarmaður. Verk hans hafa hlotið lof gagnrýnenda og fjölmargar viðurkenningar, þar á meðal fern Óskarsverðlaun, þrenn Golden Globe verðlaun, og þrenn BAFTA-verðlaun. Meðal þekktustu kvikmynda hans eru Tíkarleg ást (2000), 21 gramm (2003), Babel (2006), Biutiful (2010), Birdman (2014) og Afturgangan (2015).

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir í fullri lengd

[breyta | breyta frumkóða]
Árið Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Framleiðandi Handritshöfundur
2000 Amores perros Tíkarleg ást Nei
2003 21 Grams 21 gramm Nei
2006 Babel Hugmynd
2008 Rudo y Cursi Nei Nei
2010 Biutiful
2014 Birdman or (The Unexpected Virtue of Ignorance)
2015 The Revenant Afturgangan
2022 Bardo, False Chronicle of a Handful of Truths