François Truffaut

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
François Truffaut
Truffaut árið 1965.
Fæddur
François Roland Truffaut

6. febrúar 1932(1932-02-06)
París í Frakklandi
Dáinn21. október 1984 (52 ára)
Neuilly-sur-Seine í Frakklandi
HvíldarstaðurMontmartre kirkjugarður
Störf
  • Leikstjóri
  • handritshöfundur
  • framleiðandi
  • leikari
  • kvikmyndagagnrýnandi
Ár virkur1955–1984
HreyfingFranska nýbylgjan
MakiClaude Jade (1968; trúlofuð)
Fanny Ardant (1981–1984; andlát hans)
ÆttingjarIgnace Morgenstern (tengdafaðir)

François Roland Truffaut (6. febrúar 1932 - 21. október 1984) var franskur kvikmyndagerðarmaður, leikari og gagnrýnandi.  Hann er almennt talinn einn af stofnendum frönsku nýbylgjunnar. Ferill hans spannar meira en 25 ár og er hann ein af táknmyndum franskrar kvikmyndagerðar.

Kvikmyndaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur Framleiðandi
1959 Les quatre cents coups Fjögur hundruð högg Ótilgreint
1960 À bout de souffle Lafmóður Nei Nei
Tirez sur le pianiste Skjótið píanistann Nei
Tire-au-flanc 62
1962 Jules et Jim Jules og Jim Ótilgreint
1964 La peau douce Mjúk húð Nei
1966 Fahrenheit 451 Nei
1968 La mariée était en noir Svartklædda brúðurin eða Brúður í blökkum klæðum Nei
Baisers volés Stolnir kossar Ótilgreint
1969 La Sirène du Mississipi Hafgúan frá Mississippi Nei
1970 L'Enfant sauvage Villti drengurinn Nei
Domicile conjugal Ótilgreint
1971 Les deux Anglaises et le continent Ensku stúlkurnar Nei
1972 Une belle fille comme moi Eins og ég er sæt Nei
1973 La Nuit américaine Kvikmyndanætur eða Amerísk nótt Nei
1975 L'Histoire d'Adèle H. Sagan af Adèle H. Nei
1976 L'Argent de poche Vasapeningar Nei
1977 L'Homme qui aimait les femmes Maðurinn sem elskaði konur Ótilgreint
1978 La Chambre verte Græna herbergið
1979 L'amour en fuite Ástin á flótta
1980 Le Dernier Métro Síðasta lestin Ótilgreint
1981 La Femme d'à côté Nágrannakonan
1983 Vivement dimanche !
1988 La Petite Voleuse Nei Nei