Fara í innihald

Akkra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Gana sem að sýnir staðsetningu Akkra.
Accra

Akkra er höfuðborg Gana og stærsta borg landsins, ásamt því að vera stjórnarfars-, efnahags- og samskiptaleg miðja landsins. Árið 2012 var áætlað að 2.291.352 manns byggju í borginni.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.